Telephone - Lady Gaga
Myndbandið er í anda Quentin Tarentino og er mjög innblásið af kvikmyndinni Thelma og Louise, krydduð með helling vöruauglýsingum. Myndbandið er ekki eins og maður myndi ímynda sér að það væri þegar maður heyrir lagið. Það eru ábyggilega margir áttavilltir um merkingu myndbandsins, sem er skiljanlegt. En þegar heilaþvotturinn uppgötvast þá sér maður betur hvað myndbandið táknar og um hvað það er.
Myndbandið byrjar með Gaga að gengur inn í "Prison for Bitches". Í fangelsinu gengur hún um handjárnuð með sólgleraugu gerð úr logandi sígarettum.

Næst sest Lady Gaga niður og "gets busy" með a furðulega útlýtandi fanga, en er trufluð með símtali Hún virðist njóta þess að vera í sérstöðu í fangelsinu, ef til vill vegna þes
s að hún er þræll sem hlýðir aðeins skipunum og að hennar sé þarfnast.
Beyoncé borgar lausnargjald Gaga og þær yfirgefa fangelsið. Inni í bíl, eiga Gaga og Beyoncé í mjög undarlegu samtali. Þetta hljómar í raun eins og samræður milli tveggja heilaþvegnra þræla.
Þær tvær mæta síðan á gamlan Amerískan veitingarstað . Beyoncé hittir sennilega stærsta „douche“ í alheiminum (leikinn af Tyrese Gibson) og ætlar að eitra

fyrir honum. Á þessum tímapunkti, kemur Gaga út úr eldhúsinu með eitrað hunang og færir viðskiptavinunum.
Fjöldamorðið hefst, fólkið borðar hunangið og deyr. Táknar þetta Illuminati Elite sem eitrar fyrir heiminum með eitruðum fjölmiðlum?
Allir viðskiptavinir veitingastaðarins deyja. Þú gætir hafa tekið eftir því að það er lögð áhersla á "bees" og "honey" allt myndskeiðið. Gaga kallar Beyoncé "Honey Bee". Hún þjónar einnig hunangi til viðskiptavinana. Hvað þýðir þetta? Eitrað hunang, Beyoncé og Gaga er í raun tónlist og myndbönd, sem er miðlað til almennings í gegnum fjölmiðla.
Þegar viðskiptavinirnir eru að þjást og að deyja , setur Beyonc upp Mikka Mús sólgleraugu, sömu gleraugu og Gaga notar í Paparazzi myndabandinu þegar hún myrðir kærastan sinn.
Í báðum myndböndum, voru söngvararnir með gleraugun á meðan morðunum stóð, vísbending um þá staðreynd að þeim er ætlað að framkvæma eitrunina. Fram hefur komið að Mikka Mús eyru eru oft tengd saman við heilaþvott, sennilega af því að Disney kvikmyndir eru grunaðar fyrir að hafa notað heilaþvott á fólk.
Gaga og Beyoncé byrja næst í "þjóðræknum" búningum umkringdar líkama dauðra Bandaríkjamenn, frekar óhugnarlegt
Til að summa upp ástandið, þá höfum við Lady Gaga og Beyoncé að dansa í kringum dautt fólk og syngja um þá staðreynd um að þau eru heilaþvegin.
-Garðar og Maggi