Monday, May 3, 2010

Myndbandarýni

Telephone - Lady Gaga

Myndbandið er í anda Quentin Tarentino og er mjög innblásið af kvikmyndinni Thelma og Louise, krydduð með helling vöruauglýsingum. Myndbandið er ekki eins og maður myndi ímynda sér að það væri þegar maður heyrir lagið. Það eru ábyggilega margir áttavilltir um merkingu myndbandsins, sem er skiljanlegt. En þegar heilaþvotturinn uppgötvast þá sér maður betur hvað myndbandið táknar og um hvað það er.

Myndbandið byrjar með Gaga að gengur inn í "Prison for Bitches". Í fangelsinu gengur hún um handjárnuð með sólgleraugu gerð úr logandi sígarettum.

Næst sest Lady Gaga niður og "gets busy" með a furðulega útlýtandi fanga, en er trufluð með símtali Hún virðist njóta þess að vera í sérstöðu í fangelsinu, ef til vill vegna þes

s að hún er þræll sem hlýðir aðeins skipunum og að hennar sé þarfnast.

Beyoncé borgar lausnargjald Gaga og þær yfirgefa fangelsið. Inni í bíl, eiga Gaga og Beyoncé í mjög undarlegu samtali. Þetta hljómar í raun eins og samræður milli tveggja heilaþvegnra þræla.

Þær tvær mæta síðan á gamlan Amerískan veitingarstað . Beyoncé hittir sennilega stærsta „douche“ í alheiminum (leikinn af Tyrese Gibson) og ætlar að eitra

fyrir honum. Á þessum tímapunkti, kemur Gaga út úr eldhúsinu með eitrað hunang og færir viðskiptavinunum.





Fjöldamorðið hefst, fólkið borðar hunangið og deyr. Táknar þetta Illuminati Elite sem eitrar fyrir heiminum með eitruðum fjölmiðlum?

Allir viðskiptavinir veitingastaðarins deyja. Þú gætir hafa tekið eftir því að það er lögð áhersla á "bees" og "honey" allt myndskeiðið. Gaga kallar Beyoncé "Honey Bee". Hún þjónar einnig hunangi til viðskiptavinana. Hvað þýðir þetta? Eitrað hunang, Beyoncé og Gaga er í raun tónlist og myndbönd, sem er miðlað til almennings í gegnum fjölmiðla.
Þegar viðskiptavinirnir eru að þjást og að deyja , setur Beyonc upp Mikka Mús sólgleraugu, sömu gleraugu og Gaga notar í Paparazzi myndabandinu þegar hún myrðir kærastan sinn.

Í báðum myndböndum, voru söngvararnir með gleraugun á meðan morðunum stóð, vísbending um þá staðreynd að þeim er ætlað að framkvæma eitrunina. Fram hefur komið að Mikka Mús eyru eru oft tengd saman við heilaþvott, sennilega af því að Disney kvikmyndir eru grunaðar fyrir að hafa notað heilaþvott á fólk.

Gaga og Beyoncé byrja næst í "þjóðræknum" búningum umkringdar líkama dauðra Bandaríkjamenn, frekar óhugnarlegt

Til að summa upp ástandið, þá höfum við Lady Gaga og Beyoncé að dansa í kringum dautt fólk og syngja um þá staðreynd um að þau eru heilaþvegin.


-Garðar og Maggi

Lady Gaga vs. Britney Spears?

Lady Gaga

Britney Spears
(fyrstu tvö árin á toppnum)

Plötur (fjöldi)

2

2

Platínum

18

53

Besti artist

16

21

Besta new act

14

8

Besti single-inn

5

4

Besta video

8

1

Besta platan

10

2

Tilnefningar

153

??

Unnin verðlaun

69

55

Lady Gaga hefur gjörsamlega tröllriðið tónlistarbransanum á þeim tveimur árum sem hún kom fram á sjónarsviðið. Hún fór úr einhverju smá nafni sem enginn kannaðist við, vann með hinum eldheita tónslitamanni Akon og þá opnuðust allar dyr. Hún gaf út tvær plötur og varð strax eitt stærsta og heitasta nafnið í bransanum.

Hún hefur unnið til fjölmargra verðlauna og í töflunni er listi yfir stærstu þau verðlaun sem hún hefur fengið frá stærstu verðlaunaafhendingum tónlistabransans. Til samanburðar þá var Britney Spears tekin til samanburðar en hún sló einnig rækilega í gegn á sínum fyrstu árum í bransanum.

Ef að bornar eru saman töflurnar þá sést það að báðar gáfu þær út tvær plötur á sínum fyrstu tveimur árum. Það er hins vegar nokkuð sláandi að plöturnar hennar Britney skyldu hafa fengið 53 platínum plötur gegn aðeins 18 stykkjum frá Lady Gaga. Það kemur lítið á óvart að plötur Britney skildu hafa selst meir á þessum tíma þar sem að margir niðurhala diskum ólöglega þessa dagana.

Annars skiptast verðlaunin að nokkru leiti jafnt, nema í besta video flokknum þar sem Lady Gaga hefur áberandi sigur en hún hefur einnig hlotið fleiri verðlaun fyrir bestu tónlistarmyndböndin, hugsanlega er það meðal annars vegna aukinnar tölvutækni.

Báðar hafa þær einnig hlotið verðlaun fyrir bestu fyrirmyndirnar, besti stíllinn og ýmis önnur misáhugaverð verðlaun.


-Óli og Gísli